Fréttir, Verkefni

Verksmiðjan veitingastaður

Allt að gerast á nýja veitingastaðnum á Glerártorgi. Rafmenn við það að klára sína vinnu þar fyrir opnun staðarins. Óskum eigendum til hamingju með þennan flotta stað og óskum þeim velfarnaðar.