Fréttir, Verkefni

Hótel Hálönd

Rafmenn halda nú áfram við að leggja rafmagn í aðra hótelbyggingu fyrir SS Byggir, Hótel Hálönd, sem er við rætur Hlíðarfjalls. Þetta eru glæsileg 24 herbergja hótel með frábæru útsýni yfir Akureyri og víðsýnt til allra átta. Til hamingju SS Byggir með fyrri byggingu, hlökkum til að halda áfram með ykkur í þessu framtaksama verkefni.