ÞJÓNUSTA

Almennar raflagnir

Hvort sem um er að ræða nýlagnir eða endurnýjun eldri lagna, hefur grunnur Rafmanna alltaf verið húsaraflagnir.

Rafmenn sinna bæði hefðbundnum raflögnum, sem og öðrum óhefðbundnari lögnum eins og t.d. tölvustýrðum aðgangsstýri- og lýsingakerfum tengdum við fjarstýringar og hreyfiskynjara.