Rafmenn hafa samið við Hótel KEA um breytingar á fyrstu hæð hótelsins hér á Akureyri. Verkefnið snýst um að færa móttökuna (lobbyið) ásamt töluverðum endurbótum á veitinga- og fundarsal hótelsins. Verkefninu á að ljúka 14. júní næstkomandi.
Breytingar á Hótel KEA
23
maí