Rafmenn ehf. var stofnað árið 1997 af tveimur aðilum og er enn í dag í meirihlutaeigu annars þeirra, Jóhanns Kristjáns Einarssonar rafvirkjameistara.
Hjá fyrirtækinu starfa rétt um 40 starfsmenn
Fyrirtækið er staðsett á Akureyri og er Eyjafjörður stærsta markaðssvæðið en starfar fyrirtækið þó um allt land í hinum ýmsu verkefnum.


Við bjóðum uppá alhliða þjónustu í raflögnum , síma- og tölvulögnum, bruna-, öryggis- og myndavélakerfum svo fátt eitt sé nefnt.
Hafðu samband og við skoðum og metum verkið og gerum tilboð innan fárra daga, þér að kostnaðarlausu.
Fréttir




