Um fyrirtækið

Rafmenn ehf. var stofnað árið 1997 af tveimur aðilum og er enn í dag í meirihlutaeigu annars þeirra, Jóhanns Kristjáns Einarssonar rafvirkjameistara.

Hjá fyrirtækinu starfa rétt um 40 starfsmenn

Fyrirtækið er staðsett á Akureyri og er Eyjafjörður stærsta markaðssvæðið en starfar fyrirtækið þó um allt land í hinum ýmsu verkefnum.

Rafmenn2021Hopmynd-11
ÞJÓNUSTA
Ávallt til þjónustu reiðubúin
raflagnir

ALMENNAR RAFLAGNIR

Nýlagnir – Ertu að byggja? Á eftir að ganga frá lausum endum? Fáðu fagmenn í verkið.

fjarskiptalausnir

FJARSKIPTALAUSNIR

Við leggjum mikla áherslu á hraða og góða þjónustu og vinnum stöðugt að framförum í tækni og þjónustuleiðum.

thjonusta

ÞJÓNUSTUDEILD

Við erum ætíð til þjónustu reiðubúin og er það okkur mikið kappsmál að uppfylla þarfir og óskir viðskiptavina okkar á hverjum tíma.

NH2A7128
Senda
verkbeiðni

Við bjóðum uppá alhliða þjónustu í raflögnum , síma- og tölvulögnum, bruna-, öryggis- og myndavélakerfum svo fátt eitt sé nefnt.

Hafðu samband og við skoðum og metum verkið og gerum tilboð innan fárra daga, þér að kostnaðarlausu.

Fréttir

Samstarfsaðilar
STAÐSETNING

Frostagata 6c
603 Akureyri