Fréttir, Verkefni

Höfði Lodge

Rafmenn hafa undirritað samning við Höfði Lodge og munu sjá um allar raflagnir í glæsilegri hótelbyggingu sem mun rísa rétt við Grenivík. Hótelið verður 5500 fm með 40 herbergjum þ.a 4 svítum, ásamt bar, veitingastað, heilsurækt, funda- og ráðstefnusal. Spennandi verkefni framundan 🙂 Við hlökkum til.

Home Page