Þá hefur SS Byggir hafið framkvæmdir í Hálöndum sem er frístundabyggð í landi Hlíðarenda í Hlíðarfjalli, en Rafmenn koma þar að verki varðandi allar raflagnir. Áætlað er að fyrstu 3 húsin verðin afhent í febrúar og mars.
Hálöndin
27
nóv